30.4.2007 | 20:22
Dýrt framsóknaratkvæði
Það verður dýrt framsóknaratkvæðið sem Jónína Bjartmarz fiskaði fyrir tengdadóttur sína. En eflaust hefur hún farið að örvænta þegar skoðanakannanir sýndu pilsner fylgi við flokkin og gripið til þessara örþrifaráða.
Grein Hallgríms Helgasonar í Fréttablaðinu í dag er hárrétt.
"Framsóknarmenn hugsa fyrst um flokkinn, svo um landið. Fyrst um sjálfa sig svo um þjóðina."
Vona ég að Hornfirðingar hugsi sig tvisvar um áður en þeir kjósa þann 12. maí. Haldi ríkisstjórnin áfram völdum, þá fer íbúafjöldinn í firðinum að nálgast tvöþúsund.
Spilling áfram - ekkert stopp.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.