28.4.2007 | 10:09
Baggalútur - svarar fyrir Impreglio
Þeir eru magnaðir Baggalútsmenn. Ég veltist um af hlátri eftir að hafa lesið fréttina um Impreglio
"Verktakafyrirtækið Impreglio hefur vísað öllum ásökunum um mengun og slæman aðbúnað starfsmanna í Kárahnjúkagöngum á bug.
Í fréttatilkynningunni segir að fáeinir starfsmenn hafi fengið vægan hiksta eftir að hafa borðað yfir sig af styrjuhrognum og kampavíni, sem alltaf er í boði í hádeginu í göngunum.
Þá er umfjöllun fjölmiðla af eitugufum í göngunum sögð afar villandi; aðeins hafi verið um að ræða smávægilega lögg af sterku húsgagnabóni sem hafi farið til spillis þegar verið var að bóna áhöld og vélar eftir langan vinnudag - auk þess sem kviknað hafi smávægilega í út frá straujárni þegar verið var að strauja og þvo vinnuklæðnað við sama tækifæri."
Myndin sem fylgdi fréttinni er einnig mjög skondin og dæmi um hvernig hægt er að fara með sannleikann.
http://www.baggalutur.is/index.php?id=3800
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.