24.4.2007 | 20:52
Útivera
Fékk í vikunni nýjusta tölublað Útiveru. Þetta er efnismikið blað og fjallar um hluti sem tengjast útivist og ferðalögum. Undirritaður tók þátt í ferðasögukeppni á vegum Útiveru á síðsta ári, skrifaði um ferð um Öskjuveg og náði á verðlaunapall. Einnig var undirritaður mjög sáttur við umsögn Útiveru um greinina.
Verðlaunasagan Öskjuvegurinn snilldarvegur e. Sigurpál Ingibergsson
Fyrir mörgum árum tók Sigurpáll sótt sem herjað hefur á hann allar götur síðan. Þetta var ferðaveikin og hingað til hefur engin lækning fundist. Meðferðin felst í reglulegum ferðaskömmtum. Hér segir frá einum slíkum. Skemmtileg og hrífandi ferðasaga þar sem fléttað er inn margháttuðum sögulegum fróðleik og upplifunum höfundar.
Ég hvet fólk til að lesa Útiveru og athuga hvort það fái ekki góðar hugmyndir að heilsusamlegum ferðum í sumar.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.