9.4.2007 | 22:31
Hægara er að tala tólf jökla en ganga einn
Hægara er að tala tólf jökla en ganga einn. Þetta er uppáhalds málsháttur minn. Ég ætla þó að gera einum betur.
Ég er að safna jöklum. Jöklsaafn byggir á því að heimsækja og ganga á 13 stærstu jökla landsins á næstu árum. Vatnajökull, Drangajökull, Langjökull, Þórisjökull, Eyjafjallajökull, Snæfellsjökull og Eiríksjökull eru komnir í safnið en 6 jöklar sem eru stærri en 10 km2 eru eftir. Ef þetta tekst, verð ég orðin sannur Íslendingur.
Í ár er stefnan tekin á T-jöklana. Torfajökull, Tindfjallajökull og Tungnafellsjökull. Þetta verður 3-T jöklaárið mitt. Þá eru aðeins eftir, Þrándarjökull, Mýrdalsjökull og Hofsjökull.
Ég er einn af mjög fáum Íslendingum sem eru að safna helstu jöklum landsins og ég var mjög stoltur á síðasta ári þegar íslensku jöklarnir voru kosnir eitt af sjö undrum veraldar. Íslendingar eiga nefnilega eftir að uppgötva jöklana, meistaraverk sem verður horfið eftir 200 ár gangi spár eftir.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.