Lið Arsenal gegn Chelsea í úrslitum Carling cup

Mjög merkilegur úrslitaleikur verður í Cardiff á sunnudag. Þá eigast við ungliðar Arsenal og hinir rándýru leikmenn Chelsea.

 Ungliðarnir hafa tryggt Arsenal seðilinn á Þúsaldarleikvanginn og Wenger hefur lofað þeim sem unnu fyrir miðanum að njóta þess. Ég settist því niður og fór yfir vinnuskýrslu ungliðanna og valdi í liðið útfrá því.  Myndin hér fyrir neðan sýnir niðurstöðuna. Helzta athygli vekur hve áhorfendabekkurinn er sterkur!

CarlingCup2007


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 28
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 311
  • Frá upphafi: 236769

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 239
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband