Text-Enhance fjarlægður

Viðbætur í vöfrurum eru öflug tól til að nýta kosti Netsins. Þær eru ekki allar jafn góðar viðbæturnar. Ein viðbótin er Text-Enhance eða auka-tenglar.  En útsmognir tölvuþrjótar hafa komið þeim inn í vafrarann án samþykkis notanda. Flokkað sem browser hijacker.

Þessi viðbót er hvimleið og auglýsendur nýta hann eins og mögulegt er.  Þetta lýsir sér þannig að tengill kemur í textann og ef ýtt er á hann,  lendir maður á einhverri óumbeðinni síðu. Oftast eru þetta veðmálssíður eða stefnumótasíður.

Lausnin er að fjarlægja viðbótina.  Einnig góðar leiðbeiningar hjá botcrawl.com. Hér er myndband sem sýnir hvernig hægt er að fjarlægja Text-Enhance úr Chrome.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 236527

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband