Tukulu Pinotage 2003

Tukulu Pinotage 2003

Steingrímur Sigurgeirsson vínsmakkari er fróđur um vín.  Ég les víngreinar hans yfirleitt í  Morgunblađinu. En ég fékk á á rauđvínum ţegar ég var í París áriđ 1992.

Í síđasta föstudagsmogga var grein um S-afrísk búgarđsvín. Ţađ var ađ venju fróđleg grein en ţađ sem mér ţótti merkilegast var ađ víniđnađurinn er ađ nćr öllu leyti "hvítur iđnađur", ađ minnsta kosti ţegar komur ađ efri stjórnunarstöđum.   En svo kom nokkuđ athyglisvert framhald.

 "Svartur" rekstur í "hvítum" iđnađi
Vínbúgarđurinn Tukulu er dćmi um vínhús sem er í "svörtum" rekstri ef ţannig má ađ orđi komast. Tukulu-vínin koma frá Papkuilsfontein-búgarđinum í vínhérađinu Darling og eru samstarfsverkefni stórfyrirtćkisins Distel og hóps svartra athafnamanna. Ţessi vín hafa vakiđ töluverđa athygli, ekki bara út af rekstrarforminu heldur ekki síđur vegna gćđa.

Tukulu Pinotage 2003 er víniđ sem hér er nú í bođi í vínbúđunum. Kóngabrjóstsykur, vanilla og jafnvel mjólkurkaramella ásamt svörtum berjum, allţroskuđum, einkenna angan en jörđ og ţroskađur ávöxtur í munni. Hreint og bjart. 1.990 krónur. 84/100

 Ég ákvađ ţví samstundis ađ rauđvín helgarinnar yrđi til stuđnings "svörtum" rekstri í S-Afríku. Keypti eina Tukulu rauđvínsflösku og hafđi međ sunnudagssteikinni.   Nokkuđ margslungiđ vín. Jörđ í nefi og tannískt. Fann flauelsmjúkt eikarbragđ sem endađi á plómu.  Mér hefur ekki líkađ vel viđ plómur og ţví dregur endirinn víniđ niđur. Bezt fannst mér ţađ međ svissnesku Toblerone-súkkulađi og íslenskum Rís kubbum.   Ég gef víninu 76 punkta.

ÁTVR er međ vefinn vinbud.is og ţar segir um ţetta ágćtis vín:
Dökkrúbínrautt. Ţétt fylling, ţurrt, sýruríkt, nokkuđ tannískt međ sćtri vanillu, bökuđum ávexti og kryddkeim.

Ţađ passar međ ýmsum tegundum af mat en súkkulađi sá ég ekki hjá einkasölumönnum.

 

Smá fróđleikur um ţrúguna Pinotage:

Ţrúgutegund sem engin önnur vínframleiđsluţjóđ hefur notađ til ađ framleiđa rauđvín. Ţrúgan er afkvćmi kynblöndunar á ţrúgunum Pinot Noir og Cinsault. Pinotage gefur af sér öflug rauđvín međ ákveđnum jarđar- og kryddkeim. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 233602

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband