17.2.2007 | 11:19
Fyrstir inn í 8-liða úrslit?
Arsenal var síðasta liðið til vinna sér rétt á þáttöku í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðið sem mezt var skipað ungliðum heimsótti Bolton og hafði 3-1 eftir magnaðan framlengdan leik.
Eftir tvo tíma hefst leikur við Blackburn á Emirates Stadium og vinni Arsenal leikinn verður það fyrsta liðið til að tilkynna þátttöku í 8-liða úrslitum FA-bikarsins.
Arsenal og Blackburn hafa tvívegis glímt í vetur. Merkilegur 6-2 sigur vannst á heimavelli og 0-2 baráttusigur vannst á Ewood Park, en leikmenn Arsenal voru 10 klukkutíma leiks.
Mark Hughes hinn knái stjóri Blackburn sagði eftir þessa leiki. "Góðu fréttirnar eru þær að við þurfum ekki að mæta Arsenal aftur". Hann hefur eflaust ekki tekið bikarinn með í reikninginn.
Frakkinn William Gallas kemur inn í vörnina hjá Arsenal. Það er mikill pardómur af því að hafa þennan fjölhæfa varnarmann í liðinu fyrir öll átökin framundan.
Veilsverjinn Robbie Savage mætir hins vegar ekki í leikinn. Hann er slasaður. Það var heppilegt fyrir hann því eflaust hefði hann fengið slæmar móttökur. Hann er undirförulasti knattspyrnumaður í Úrvalsdeildinni.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 11
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 236537
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara þoli ekki Blackburn. Villimaðurinn verður vonandi ekki búinn að ná sér fyrir framhaldsleikinn á Ewood nóg af hælspörkurum samt. Mikið hvað það er einkennandi fyrir þessa fyrrum MU leikmenn/stjóra hve leiðinleg liðin þeirra eru.
EJE
Einar Einarsson (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.