20.11.2011 | 17:59
DO Lykilmaður í efnahagshruni að mati Time
Árið 2009 birti hið virta tímarit Time 25 manna lista yfir þá aðila sem bera mesta ábrygð á efnahagshruninu sem nú hefur gengur yfir okkur. Hinn mikli ræðumaður á Landsþingi Sjálfstæðismanna, DO komst á listann illu heilli.
Maður er steini lostinn þegar fréttir berast að því að þegar þessi maður gengur í salinn, þá standa allir Sjálfstæðismenn upp og klappa. Hverslags samkoma er þetta eiginlega?
Ný smjörklípa var fundin upp:
Þeir sem vilja velferð geta flutt út með Norrænu
Mikil speki hjá Davíð sem gerir allt rétt. EF Seðlabankinn með Davíð í öndvegi hefði ekki keypt "ástarbréf" af bönkunum upp á hundruð milljarða sumarið 2008, þá hefði bankinn ekki orðið gjaldþrota.
Gjaldþrot Seðlabankans kostaði okkur lágmark 175 milljarða króna og ein af afleiðingum þess er sumir kaupa miða með Norrænu. Sé þeirri upphæð deilt jafnt yfir landsmenn er kostnaðurinn rúmlega 550.000 krónur á hvern Íslending eða 2,2 milljónir króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu.
Ekki er Time Baugsmiðill, nú þarf að finna aðra smjörklípu í Evrópuklofinni Valhöll.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 234547
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar ekki fjármálavitið í ykkur Hornfirðingana.Sér í lagi ykkur sem eigið uppruna í R.Vik. og búið nú í Kópavogi.Það væri fróðlegt að sjá hvar Times setur Davíð Oddson nú.Og hvað hefðirðu sagt ef Davíð Oddson hefði stöðvað kaup á ástarbréfunum 2007, sem hefði orsakað það að þeir hefðu þá farið á hausinn.Það er öruggt að þá hefðir þú og þínir líkar kennt D.O. um.Davíð kallaði formann framsóknar, niðrí Seðlabanka 6.okt. 2008 og fékk hann til að styðja neyðarlögin sem Seðlabankinn hafði þá á borðinu.Það bjargaði því sem bjargað varð.
Sigurgeir Jónsson, 20.11.2011 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.