Súgfirđingaskálin

Mánudagskvöldiđ fór í ađ stjórna bridsmóti hjá Súgfirđingum en ég hef veriđ spilastjóri ţar síđustu tíu ár og ţađ ellefta er í gangi.
Ţađ sveif vinalegur heimsmeistaraandi yfir spilurum í keppni um Súgfirđingaskálina, tvímenningsmóti Súgfirđingafélagsins.
Fjórtán pör spiluđu í musteri brids-viskunnar, ćfingaherbergi landsliđsmanna sem gerđu góđa ferđ til Hollands og komst í 8 landa úrslitin í keppni um Bermúdaskálina. Frábćr árangur hjá ţeim.
Andinn virkađi best á Gróu Guđnadóttur og Guđrúnu K. Jóhannesdóttur og uppskáru ţćr tćplega 64% skor.

Úrslit úr 2. lotu, međalskor 130 stig.
Gróa Guđnadóttir - Guđrún K. Jóhannesdóttir   166
Karl Jónsson - Ísak Örn Sigurđsson                  154
Ásgeir Sölvason - Sölvi Ásgeirsson                   149
Kristján H. Björnsson - Flemming Jessen          142
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson            141
Ólafur Karvel Pálsson - Ingimar Bjarnason       135

Stađan eftir. 2 umferđir en međalskor er 260 stig.
Gróa Guđnadóttir - Guđrún K. Jóhannesdóttir   305
Kristján/Ólafur Pálssynir - Ingimar Bjarnason   281
Ţorsteinn Ţorsteinsson - Rafn Haraldsson       279
Hlynur Antonsson - Auđunn Guđmundsson       277
Ásgeir Sölvason - Sölvi Ásgeirsson                   270
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson            260

Alls verđa spilađar sjö lotur um Súgfirđingaskálina og gilda sex bestu skorin til verđlauna.
Ţađ má međ sanni segja ađ ţađ sé mikill félagsauđur falinn í starfi Súgfirđingafélagsins.
Nćsta lota verđur spiluđ 21. nóvember í musteri bridslandsliđsins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 233668

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband