A.13.2.3 Öflun sönnunargagna

Nú er spurningin um hvernig verklagi hjá tölvudeild Alþingis er háttað. Sem betur fer eru svona mál ekki algeng en búast má við fleiri svona málum í framtíðinni.

ISO/IEC 27001 upplýsingaöryggisstaðalinn er eini aljóðlegi staðallinn. Grundvallaratrið staðalsins er verndun upplýsinga gegn þeim hættum sem að upplýsingunum steðja.

En ljóst er að fyrirtæki og stofnanir á Íslandi þurfa að taka sig verulega á. Svo mikið hefur verið af upplýsingaleka í miðlum upp á síðkastið.

A.13 .2.3 Öflun sönnunargagna

Þegar aðgerð gegn einstaklingi eða fyrirtæki í kjölfar upplýsingaöryggisatviks felur í sér málshöfðun (hvort heldur samkvæmt einkamálarétti eða refsirétti), ætti að afla sönnunargagna, varðveita þau og leggja þannig fram að þau uppfylli þær reglur um sönnunargögn sem gilda í viðkomandi lögsagnarumdæmi (-um).

Ljóst er að ekki hefur verið farið eftir verklagsreglum í þessu máli ef þær eru á annað borð til.

Í ISO/IEC 27002  Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis segir meðal annars.

Þegar fyrst verður vart við upplýsingaöryggisatburð kann að vera óljóst hvort atburðurinn muni leiða til málshöfðunar.
Því er hætta á að nauðsynlegum sönnunargögnum sé eytt af ásetningi eða vangá áður en ljóst verður hversu alvarlegt atvikið er. Mælt er með því að hafa samráð við lögfræðing eða lögreglu þegar á fyrstu stigum fyrirhugaðrar málshöfðunar og afla ráðgjafar um þau sönnunargögn sem þörf er á.
Sönnunargögn geta farið yfir mörk milli fyrirtækja og lögsagnarumdæma. Í slíkum tilvikum ætti að tryggja að fyrirtækið hafi rétt til að afla nauðsynlegra upplýsinga

Fleiri ráðstafanir (stýringar) hafa verið brotnar í þessu skrautlega hlerunarmáli.


mbl.is Fagmaður að verki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband