Bleiki pardusinn

Vika Bleika Pardusins var að enda í Bíó Paradís. - Ég fór á kvikmyndina, Pink Panter Stirikes Again.Alveg meiriháttar mynd og Peter Sellers var stórkostlegur í hverju atriðinu á fætur öðru sem leynilöggan og hrakfallabálkurinn Inspector Clouseau.

Framleiðandi myndanna í bálknum um bleika pardusinn, Blake Edwards lést í síðasta mánuði og voru allar fimm myndirnar sýndar í vikunni í minningu hans. Fallegt og flott framtak hjá Bíó Paradís. 

Það eru að verða 30 ár síðan ég sá þessa stórskemmtilegu mynd í Sindrabæ á Hornafirði og eldist hún mjög vel. Húmorinn lifir. Peter Sellers er stórmagnaður með sinn franska hreim. Kalda stríðið er í bakgrunni. Maður var ekki laus við smá nostalgíu.

Nú verður maður að kaupa alla Pink Panter diskana á Amazon. Þetta er klassík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 236527

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband