226.809 niðurhöl

Fréttin um FireSheep hefur vakið heimsathygli. Þegar ég kíkti á niðurhöl kl. 22.00 í kvöld, þá voru 226.809 niðurhöl komin af FireSheep-síðunni.

Markmið hönnuða FireSheep, Eric Butler og Ian "craSH" Gallagher frá San Diego er að fólk noti örugg SSL-samskipti.

Notendur Facebook og Twitter ættu að vera á varðbergi, sérstaklega á óvörðum þráðlausum netum. Þrjótar eru líklega á sama neti.

FireSheep


mbl.is Þráðlaus net hættuleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 234552

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband