18.10.2010 | 12:03
Mjög alvarlegur upplýsingaleki hjá Hraðpeningum
503 Service Unavailable
Þannig svarar þjónninn sem svarar fyrir leppaludar.com. Á vefsvæðinu er viðkvæmur listi í Excel skrá yfir 1.500 lántakendur hjá okurlánafyrirtækinu Hraðpeningar.
Á vef Pressunar eru tvær fréttir um málið í dag.
Þetta er mjög alvarlegt atvik. Persónuupplýsingar á Netinu. Það sem fer á Netið verður á Netinu. Svo einfalt er það.
Nú þarf lögreglan að finna út hverjir reka vefinn leppaludar.com og upplýsa málið.
Fjármálaeftirlitið ætti að gera kröfu um að allar bankastofnanir vinni eftir alþjóðlegum öryggisstöðlum til að minnka líkur á að svona gerist. ISO/IEC 27001 upplýsingaöryggisstaðalinn er eini aljóðlegi staðallinn. Grundvallaratrið staðalsins er verndun upplýsinga gegn þeim hættum sem að upplýsingunum steðja.
Einnig eru þarna upplýsingar um krítarkort og þá þarf að setja kröfu um að fjármálafyrirtæki uppfylli PCI DSS-staðalinn.
Hér fyrir neðan er skjámynd sem sýnir hvernig hægt var að finna Excel-skránna á Netinu með því að gúggla.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Fjármál, Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 233594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skuggalegt mál, en því miður langt frá því að vera einsdæmi. Á grundvelli starfsreynslu minnar sem kerfisfræðingur, meðal annars við þróun kerfa sem tengjast greiðslukerfum og höndla með slíkar upplýsingar, leyfi ég mér að fullyrða að á Íslandi eru margir með allt niður um sig í þeim efnum!
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2010 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.