Rúm milljón afskrifuð á hvern Hornfirðing

Fréttir af afskiftum hjá einkahlutafélaginu Nóna ehf  kynntu vel undir mótmælendum í dag á Austurvelli.

Í Kastljósi gærkveldsins var greint frá stórfelldum afskriftum trilluútgerðarinnar Nóna, upp á 2.6 milljarða, eða tvöþúsundogsexhundruð milljónir. Það er rúm milljón á hvern Hornfirðing. Aðaleignendur Nónu er Skinney-Þinganes. Fjölskylda Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra á stóran hlut í félaginu.

Íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar voru 2.086 þann 1. desember og er upphæðin því 1.246.000 á hvert mannsbarn.

Það er gott að þekkja innviðina. Nú bíð ég bara eftir að lánið á íbúð minni lækki um rúma milljón.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband