26.8.2010 | 21:39
Sandfell (409 m) viđ Hagavík
Ţađ er alltaf jafn glćsilegt veđur á miđvikudagskvöldum. Sandfell viđ Hagavík var nćsta fjall á dagskrá hjá Útivistarrćktinni. Ekiđ var eftir Nesjavallaveginum og skartađi leiđin sínu fegursta á leiđ austur í Grafning ađ Hagavík.
Ţau eru mörg sandfellin hér á landi. Í kortabók Íslands sem MM gaf út áriđ 2000 eru 23 Sandfell merkt inn á Ísland en takmark okkar er ekki eitt af ţeim.
Gönguferđin hófst á ţví ađ feta sig í gegnum birkiskóg. Eitthvađ sást til berja enn ekki eins mikiđ og á Međalfelli í Kjós. Gengiđ var inn međ Líktjarnarhálsi sem kenndur er viđ Líktjörn sem hvergi sést og sneitt upp á fjallshrygginn.
Nestisstopp var fyrir neđan vörđu og sáu menn niđur í Löngugróf sem skilur ađ Sandfell og lágreist Mćlifell en ţau eru nokkuđ mörg hér á landi (9 í Kortabók). Síđan var haldiđ sömu leiđ til baka til ađ ná heim fyrir myrkur. Hćgt er ađ fara niđur af fellinu fyrir ofan Löngugróf og skođa Ölfusvatnsgljúfur.
Víđsýni ágćtt af Sandfelli yfir ţekktu fjöllin í kringum slétt Ţingvallavatn. Eyjafjallajökull var kolsvartur af ösku en í vikubyrjun sást snćr á toppnum. Tindfjallajökull var hvítari og jöklalegri. Hengillinn bar af í vestri. Nafni fellsins, eyjan Sandey var glćsileg á Ţingvallavatni.
Dagsetning: 25. ágúst 2010
Hćđ: 409 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 108 metrar, viđ Hagavík (64.07.442 - 21.09.895).
Uppgöngutími: 55 mín (19:20 - 20:15) 2.09 km.
Heildargöngutími: 115 mínútur (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa: N: 64.06.625 - W: 21.10.889
Vegalengd: 4,3 km (1,7 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 8,9 gráđur, 6 m/s af NA og bjart, raki 68%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 35 manns.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst í skógi viđ Hagavík. Grjót laust í sér og blá Ţingvallafjöll blasa viđ er upp er komiđ.
Gengiđ eftir Líkatjarnarhálsi á topp Sandfells viđ Hagavík. Grettistak fylgist međ umferđ einmanna á hryggnum.
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.