Stađan á Ok - 19. júlí 2008

Ţađ hefur mikiđ vatn runniđ í gíginn. Ţann 19. júlí 2008 gekk ég á tignarlegt Okiđ. Lagt var í göngu á Ok frá vörđu á Langahrygg ţar sem vegurinn liggur hćst á Kaldadal, í 730 m hćđ. Langihryggur er forn jökulalda sem jökullinn á Okinu hefur ýtt upp.

Okgígur

Norđanvert í fjallinu á gígbarminum er hćsti punktur og ţar er varđa eđa mćlingarpunktur sem Landmćlingar Íslands hafa komiđ upp.  Jökullinn á Okinu hefur fariđ minnkandi ár frá ári og er nú svo komiđ, ađ ađeins smájökulfláki er norđan í háfjallinu. Talsverđar jökulöldur og ruđningur neđar í hlíđinni vitna ţó um forna frćgđ. Rauđur litur er áberandi í skálunum.

Okiđ er kulnađ eldfjall, sem grágrýtishraun hafa runniđ frá, og er stóreflis gígur í hvirfli fjallsins og innan gígrandanna sést mótast fyrir öđrum gíghring. Gígurinn var áđur fyrr á kafi í jökli en er nú algerlega jökulvana. Sér móta fyrir vatni í gígnum og rann vinalegur lćkur úr öskjunni er grágrýtishraun runnu áđur. Munu ţetta etv. vera efstu upptök Grímsár í Lundarreykjadal en hún er mikil laxveiđiá.  Ég mćldi ţvermál gígsins, frá vörđu ađ lćk, 889 metra og hćđarmunur tćpir 50 metrar.
 

   Ţađ sem eftir er af jöklinum á Ok í júlí 2008. Ţađ sér í Vinnumannahnúk og Eiríksjökul í austri. 
 


mbl.is Jöklarnir skreppa saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 233598

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband