24.4.2010 | 12:19
Eyjafjallajökull geysivinsæll á Google
Leitarvélin Google er til margra hluta nýtanleg. Fyrir utan að gefa góðar leitarniðurstöður, þá er hægt að mæla vinsældir með því að slá inn leitarorð. Fyrir nokkrum árum kannaði ég vinsældir íslenskra jökla og voru vinsældir þeirra í réttu hlutfalli við stærð. Snæfellsjökull skar sig þó úr enda sýnilegur frá Reykjavík í góðum veðrum og kom því oft fyrir í bloggi.
Hér er listi yfir 13 stærstu jökla landsins og fjöldi leitarniðurstaðna. Jöklum er raðað eftir stærð.
Jökull | Stærð | Niðurstöður |
Vatnajökull | 8.300 | 149.000 |
Langjökull | 953 | 80.700 |
Hofsjökull | 925 | 77.200 |
Mýrdalsjökull | 596 | 233.000 |
Drangajökull | 160 | 30.20 |
Eyjafjallajökull | 78 | 5.650.000 |
Tungnafellsjökull | 48 | 9.950 |
Þórisjökull | 32 | 9.370 |
Eiríksjökull | 22 | 15.200 |
Þrándarjökull | 22 | 2.900 |
Tindfjallajökull | 19 | 16.200 |
Torfajökull | 15 | 22.500 |
Snæfellsjökull | 11 | 69.300 |
Gosið í Eyjafjallajökli hefur gert hann 38 sinnum frægari en Vatnajökul. Sýnir það hversu mikil áhrif gosið hefur haft á heiminn en þrisvar hefur gosið í Vatnajökli frá 1996.
Mýrdalsjökull hefur náð öðru sæti og hefur gosið á Fimmvörðuhálsi og ummæli forseta Íslands um væntanlegt gos í Kötlu eflaust kallað á fleiri leitarniðurstöður.
Nýr gígur kominn í ljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.