14.4.2010 | 09:31
Gígjökull
Nú er upplestrarfríi lokiđ á skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis. Náttúruöflin búin ađ taka völdin á ný. Stórmerkilegt. Ég hlakka til ađ sjá Gígjökul eftir hamfarirnar en síđastliđinn júlí heimsótti ég Ţórsmörk. Ţá voru miklar breytingar á Gígjökli milli heimsókna hjá mér.
Fyrri myndin var tekin áriđ 2001 og síđari í lok júlí 2009.
Jökulsporđurinn teygir sig langt fram í Lóniđ. Mynd tekin 2. júní 2001. Ţrem árum fyrr (1998) var skriđjökullin upp fyrir kambinn alla leiđ niđur.
Ţann 28. júlí 2009 nćr tungan varla niđur í Lóniđ og ţađ sér í nýtt berg
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.