Gígjökull

Nú er upplestrarfríi lokiđ á skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis.  Náttúruöflin búin ađ taka völdin á ný. Stórmerkilegt. Ég hlakka til ađ sjá Gígjökul eftir hamfarirnar en síđastliđinn júlí heimsótti ég Ţórsmörk. Ţá voru miklar breytingar á Gígjökli milli heimsókna hjá mér.

 Fyrri myndin var tekin áriđ 2001 og síđari í lok júlí 2009.

 Gígjökull-Falljökull

Jökulsporđurinn teygir sig langt fram í Lóniđ. Mynd tekin 2. júní 2001. Ţrem árum fyrr (1998) var skriđjökullin upp fyrir kambinn alla leiđ niđur.

 Gígjökull07-2009

Ţann 28. júlí 2009 nćr tungan varla niđur í Lóniđ og ţađ sér í nýtt berg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 234539

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband