5.3.2010 | 18:37
Stóra upplestrarkeppnin
Hún Sćrún mín stóđ sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í Hjallaskóla. Lokahátíđin var haldin í sal skólans í dag. Gerđi stúlkan sér lítiđ fyrir og vann keppnina. Fékk hún ađ launum fallega rós og bókina Sagan af brauđinu dýra eftir Nóbelskáldiđ Halldór. Einnig verđur hún fulltrúi Hjallaskóla í ađalkeppninní í Salnum í Kópavogi, ţann 17. marz.
Sćrún í jógaćfingu á Eyjabökkum međ Snćfell í bak í júlí 2005.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 233594
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.