Hollenskur gálgahúmor

Þeir hafa húmor Hollendingar. Á vefsvæðinu thedutchiceland.com er búið að skipta Íslandi upp í tvö svæði rétt eins og Berlín forðum.  Skuldugu landinu er skipt á milli nýlenduþjóðanna Hollands og Stóra-Bretlands. Hollendingar eru frekari á landrými.

Á vefnum er holl ráð fyrir skuldara og einnig er hægt að eignast part af landinu. 

En þessi vefur er ekki alslæmur fyrir ferðaþjónustu hér á landi og fín landkynning.

TheDutchIceland

Nú er spurning hvort orðatiltækið, Betra er illt umtal en ekkert umtal, eigi hér við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Það er stutt í gamlar hefðir...í tilfelli breta og hollendinga er það þá stutt í heimsveldis-stellingarnar. Það er búið að vera gaman að sjá þættina um John Adams á Stöð 2. Barátta bandaríkjamanna í stofnun síns ríkis var þyrnum stráð og þurftu þeir að semja m.a. við hollendinga um lán...voðalega er þetta líkt okkar stöðu.

Haraldur Baldursson, 1.3.2010 kl. 14:13

2 identicon

Snilld hjá þér að finna þessa síðu, les bloggið þitt reglulega. Kveðja frá gömlum samherja.

Arndís Ásta Gestsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 235893

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband