10.8.2025 | 16:29
Hjarnskaflinn í Gunnlaugsskarði horfinn
Fréttir af afdrifum snjóskaflsins í efsta Gunnlaugsskarði í Esjunni vekja jafnan athygli. Hann gefur til kynna hvernig sumarið og veturinn á undan voru, og veðuráhugafólk fylgist grannt með.
Í fyrra hvarf skaflinn efst í Gunnlaugsskarði um 21. ágúst, en þá birtist frétt í Morgunblaðinu. Neðar í skarðinu, inni í gili, var hins vegar lítill hjarnskafl sem lifði af sumarið. Flygdist undirritaður vel með honum og fór í fjórar rannsóknarferðir.
Í fyrra hafa mögulega verið sérstakar aðstæður; skafið vel í gilið og það verið í skjóli fyrir sól hluta dagsins.
Í gær, 9. ágúst, fór undirritaður til að kanna afdrif hjarnskaflsins neðarlega í Gunnlaugsskarði, en hann var horfinn líklega fyrir nokkru. Því má staðfesta að suðurhluti Esjunnar er nú snjólaus, og það í fyrra fallinu, þann 5. eða 6. ágúst.

Enginn hjarnskafl í ár og lækirnir mynda Kollafjarðará sem rennur í Kollafjörð.
![]() |
Óvenjulegt hvarf skaflsins í Esjunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. ágúst 2025
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 400
- Frá upphafi: 237802
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 344
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar