8.9.2024 | 11:38
Hjarnskaflinn lifir
Hjarnskaflinn í Esjunni heldur áfram að hrella Morgunblaðið. Hann lifir enda búið að vera slæmt sumar, kalt og úrkomusamt, en í frétt í Morgunblaðinu 21. ágúst kom frétt um að Esjan væri orðin snjólaus.
Í gær var farin könnunarferð og hefur hann mikið látið á sjá. En það er mikil seigla í fönninni, Morgunblaðinu til ama.
Sumir áhugamenn um jökla gefa honum viku, aðrir aðeins lengur en samkvæmt veðurspánni þá er bjart framundan en kalt. Skaflinn hefur búið um sig í skuggsælu gili en hádegissólin nær honum. En það er ljóst að þetta verður ekki eilífðarskafl.
Staðan á skaflinum í gær, 7. september. Skaflinn er í 700 metra hæð.
Hjarnskaflinn seigi hefur látið á sjá. Frekar ræfilslegur en virkar stærri lengra frá séð.
Vísindi og fræði | Breytt 15.9.2024 kl. 15:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 8. september 2024
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 233672
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar