23.9.2024 | 10:37
Lífskraftur í hjarnskaflinum
Það er lífskraftur í hjarskaflanum í Gunnlaugsskarði. Ekki tókst að gefa út dánarvottorði á haustjafndægri.
Skaflinn hefur aðeins rýrnað frá síðustu viku. Hægt er að sjá lítinn hvítan blett frá veginum ef fólk veit hvar á að leita.
Ég tel góður líkur á því að hann lifi sumarið blauta og leiðinlega af. Það eru umskipti í veðrinu. Næturfrost í kortunum og hiti verður um 6 gráður yfir daginn sem þýðir frostmark í 700 metra hæð.
Það var gaman að ganga í dag, krækiber við gönguslóða og fljótlegt að fylla lúku af berjum fullum af andoxunarefnum.
Sáum sauðfé á beit í Kistufellshlíðum, um tugur fjár og fór mestur tími hjá þeim í að bíta gras hátt uppi.
Klakinn minnir á skotinn ísbjörn
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. september 2024
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar