HotBotaðu bara

"Googlaðu bara" er algeng setning í daglegu máli nú til dags.

Ég kíkti í Tölvuheim frá árinn 1998 og þar var grein, Heimsmeistarakeppnin í upplýsingaleit - Bestu leitarvélarnar.

Leitarvélin HotBoot drottnaði yfir markaðnum. AltaVista rokkaði og Yahoo býsna klár.  Brittanica var menningarlegasta leitarvélin, LookSmart vefskráin öflug og Lycos bland í poka.  Excite pirraði leitarmenn, InfoSeek misheppnuð. WebCrawler meingölluð. En þessar leitarvélar höfðu sína kosti og galla.

Síðar á þessu herrans ári þróuðu Larry Page og Sergey Brin leitarvél sem fékk nafnið Google og allir þekkja í dag. Spurningin er ef þeir hefðu ekki komið til sögunnar, myndum við segna "Hotbotaðu bara"?


Bloggfærslur 19. janúar 2013

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 23
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 236905

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband