7.5.2011 | 16:44
St. Totteringham's day gæti runnið upp í dag
St. Totteringham's day gæti runnið upp í dag eða morgun. En það verður ljóst þegar flautað verður til leiksloka í leik Sprus og Blackpool síðdegis.
En St. Totteringham's dagurinn er dagurinn þegar Tottenham getur ekki náð Arsenal að stigum í Úrvalsdeildinni. Munurinn á liðunum er 12 stig og sami stigafjöldi í pottinum hjá Spurs. Vinni Spurs ekki sigur eða Arsenal nái stigi þá hefst hátíðin.
Fyrir marga Arsenal menn er St. Totteringham's day stærri dagur en jóladagur. Sérstaklega fyrir þá sem búa nálægt stuðningsmönnum Spurs.
St. Totteringham's dagurinn getur því verð breytilegur og rennur hann upp frekar seint á þessu ári. Í fyrra var St. Totteringhamsdagurinn í lokaumferðinni.
Fyrir þá sem hafa áhuga á meiri tölfræði um St. Totteringham's daginn, þá er hér ágætis yfirlit frá 1971.
Einnig er hægt að njóta dagsins með félögum á Facebook.
![]() |
Jafntefli á White Hart Lane |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. maí 2011
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 301
- Frá upphafi: 236827
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 248
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar