Örugg fram í maí 2012

Gott ađ fá ţetta vísindalega stađfest međ spennu í berginu.  Afkomumćlingar sýna ađ 9 til 12 metrar bćtast ofan á Mýrdalsjökul yfir veturinn.

Vísindamennirnir sem skrifa í ScienceNews telja umdeildu gosin međ sem komu öll í júlí, óróann áriđ 1955,  1999 og núna í ár en gosiđ 1918 var alvöru.

Kíkjum á síđustu eldgos í Kötlugjánni.

ÁrDagsetningGoslengd      Hlaup  Athugasemd
191812. október3 vikur +24  Meiriháttar gos
18608. maí 3 vikur  20  Minniháttar
182326. júní2 vikur +28  Minniháttar
175517. október4 mánuđir120  Risagos
172111. maíFram á haust       >100  Mikiđ öskugos
16603. nóvemberFram á nćsta ár         >60  Öskufall tiltölulega lítiđ
16252. september2 vikur 13  Minniháttar, flóđ frá 2.-14. sept.
161212. október    Minniháttar
158011. ágúst    Öflugt, Urđu ţytir í lofti

En taliđ er ađ um 15 önnur eldgos hafi orđiđ í Kötlugjánni frá landnámi.

Allt stemmir ţetta og ţví getum viđ sofiđ róleg yfir Kötlu framí maí 2012. Október er líklegastur.

Heimildir:
Katla, saga Kötluelda, Werner Schutzbach, 2005
Jöklar á Íslandi, Helgi Björnsson, 2009

 


mbl.is Katla virkari á sumrin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. desember 2011

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 236850

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband