10.12.2011 | 14:37
Örugg fram í maí 2012
Gott ađ fá ţetta vísindalega stađfest međ spennu í berginu. Afkomumćlingar sýna ađ 9 til 12 metrar bćtast ofan á Mýrdalsjökul yfir veturinn.
Vísindamennirnir sem skrifa í ScienceNews telja umdeildu gosin međ sem komu öll í júlí, óróann áriđ 1955, 1999 og núna í ár en gosiđ 1918 var alvöru.
Kíkjum á síđustu eldgos í Kötlugjánni.
Ár | Dagsetning | Goslengd | Hlaup | Athugasemd |
1918 | 12. október | 3 vikur + | 24 | Meiriháttar gos |
1860 | 8. maí | 3 vikur | 20 | Minniháttar |
1823 | 26. júní | 2 vikur + | 28 | Minniháttar |
1755 | 17. október | 4 mánuđir | 120 | Risagos |
1721 | 11. maí | Fram á haust | >100 | Mikiđ öskugos |
1660 | 3. nóvember | Fram á nćsta ár | >60 | Öskufall tiltölulega lítiđ |
1625 | 2. september | 2 vikur | 13 | Minniháttar, flóđ frá 2.-14. sept. |
1612 | 12. október | Minniháttar | ||
1580 | 11. ágúst | Öflugt, Urđu ţytir í lofti |
En taliđ er ađ um 15 önnur eldgos hafi orđiđ í Kötlugjánni frá landnámi.
Allt stemmir ţetta og ţví getum viđ sofiđ róleg yfir Kötlu framí maí 2012. Október er líklegastur.
Heimildir:
Katla, saga Kötluelda, Werner Schutzbach, 2005
Jöklar á Íslandi, Helgi Björnsson, 2009
![]() |
Katla virkari á sumrin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 10. desember 2011
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 236850
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar