Ísland komið í 8-landa úrslit í Bermuda Bowl

BermudaBowl2011

Fyrsta markmiðinu náð í dag hjá Íslenska landsliðinu á 40. heimsmeistaramótinu í bridge. Liðið hélt sjó gegn USA 2 og uppskar 12 stig og dugði það til að komast áfram.

Það var gaman að fylgjast með lokaumferðinni á vefsíðu mótsins,  http://www.worldbridge1.org/tourn/Veldhoven.11/Veldhoven.htm

Einnig hefur Bridgesamband Íslands, brige.is haldið út öflugum fréttaflutningi og gefið upplýsingar um beinar útsendingar á BBO. 

En bridge er skrítin íþrótt, keppendur vita ekki hvernig staðan er, allir aðrir. 

Ítalir fá að velja sér andstæðing úr sætum 5 til 8 í 8-landa úrslitum. Nú stendur það hugarflug yfir. Velji þeir ekki Ísland, þá er talið líklegt að Hollendingar velji okkur en spilamennska hefst á morgun, alls 96 spil.


Bloggfærslur 22. október 2011

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 236840

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband