16.9.2010 | 20:09
Tröllafoss - Ţríhnúkar (279 m)
Mosfellingurinn og rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson skrifar skáldlegar og hástemdar náttúrustemmingar í bók sinni Himnaríki og helvíti. Ţar er ţessi fallega og spekingslega málsháttarsetning. "Fjöllin eru ekki hluti af landslaginu, ţau eru landslagiđ."
Gengiđ var á heimaslóđum Jóns Kalmans međ Útivistarrćktinni en ţar er mikiđ af fellum sem eru eđa móta landslag Mosfellsbćjar. Lagt var af stađ frá Hrafnhólum. Fyrst var Tröllafoss heimsóttur og síđan var haldiđ ađ Ţríhnúkum hjá Haukafjöllum. Gengiđ var međ Leirvogsá ađ Tröllafossi en áin skilur ađ sveitarfélögin Reykjavík (Kjalarnes) og Mosfellsbć. Telst Tröllafoss til Mosfellsbćjar en Ţríhnúkar til Kjalarnes.
Ţađ blés vél á göngumenn á hćđinni ţegar komiđ var ađ Tröllafossi, ágćtum fossi sem allt of fáir heimsćkja m.v. hvađ hann er nálćgt fjölbýlinu.
Hún var kröftur norđanáttin ţegar hún skellti sér niđur af Esjunni í dalinn. Vindstrengurinn viđ Ţríhnúka sem eru úr flottu stuđlabergi var óskaplegur. En Ísland er merkilegt land, eftir ađ hafa gengiđ niđur međ miđhnúknum, fannst skjólbelti og ţar var áđ og nesti snćtt.
Einn göngumanna mćlti ţessi orđ á Facebook í ferđalok. "Er bara pínulítiđ vindbarin eftir göngu kvöldsins...... ţvílíkt rok á toppunum ţremur ţ.e. Ţríhnúkum í Haukafjöllum en Tröllafoss skartađi sínu fegursta og lét vindinn ekki á sig fá. Fínt kvöld međ 40 manna hóp Útivistarrćktarinnar, takk fyrir mig í sumar ţetta var víst síđasta gangan!"
Dagsetning: 15. september 2010
Hćđ: 279 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 134 metrar, viđ Hrafnhóla (64.12.423 - 21.33.994)
Uppgöngutími: 60 mín (19:00 - 20:00), 1,5 km bíll - Tröllafoss
Heildargöngutími: 100 mínútur (19:00 - 20:40)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit hnúkar: N: 64.13.042 - W: 21.32.285
Vegalengd: 5,0 km
Veđur kl 21 Reykjavík: 6,2 gráđur, 7 m/s af NA, raki 73%, skyggni 70 km
Veđur kl 21 Skálafell: -0,9 gráđur, 21/26 m/s af NV, raki 106%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 39 manns einn hundur.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Ekiđ upp í Mosfellsdal fram hjá Gljúfrasteini og beygt inn á nćsta afleggjara til vinstri og ekiđ ađ Hrafnhólum. Gengiđ upp ađ Tröllafossi í Leirvogsá og ţađan á Ţríhnúka í Haukafjöllum.
Ţeir voru flottir stuđlabergshnúkarnir ţrír og minntu á densileg konubrjóst.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2010 | 14:14
Stóri Sam hjá Blackburn
"Sam Allardyce knattspyrnustjóri Bolton sakar kollega sinn hjá Arsenal"
Sam Allardyce er hjá Blackburn en Owen Coyle er núverandi stjóri Bolton. Ţessi frétt var rétt árin 1999 til 2007.
Arsenal spilađi viđ Blackburn í lok ágúst og hafđi sigur 1-2 en leikur viđ Bolton međ Owen Coyle var um síđustu helgi.
![]() |
Allardyce: Wenger međ flesta fjölmiđla í vasanum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 16. september 2010
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 307
- Frá upphafi: 236807
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar