6.3.2010 | 11:16
Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan
Sögulegur dagur að renna upp. Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan. Ég ætla að nýta mér kosningarétt minn. Það hafa svo margir dáið svo ég geti kosið. Málefnið hefði mátt vera skemmtilegra og markvissara. Ég verð alveg tómur í kjörklefanum í Smáranum rétt á eftir. Spái að kjörsókn verði samt undir 50% þó ég mæti.
Nú bíð ég spenntur eftir að fá að kjósa burtu kvótakerfið.
Bloggfærslur 6. mars 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 236821
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar