21.3.2010 | 09:00
Jónsmessuganga yfir Fimmvöruðháls
Ég hef velt því fyrir mér hvernig staðan væri í vinsældum Fimmvörðuhálsar ef bændurnir hefðu reist einni vörðu meira. Etv. væri gönguleiðin yfir hálsinn frægasta gönguleið í heimi!
En nú kemst ekkert annað að en Fimmvörðuháls út af gosi sem kom upp um miðnætti. Stórmerkilegt. Ekki datt mér það í hug er ég gekk með Útivist Jónsmessugönguna 2007. Þetta eru merkilegir tímar sem maður er að upplifa. Hrun, heimsfaraldur og eldgos.
Læt nokkrar myndir flakka af gosstað, kannski er sprungan undir fótum göngumanna. Hver veit en ekki er mikill snjór þarna. Gangan hófst 22. júní kl. 23 og lauk kl. 8.00 í Básum en þar var tekið á móti manni með lýsi og Gammeldansk.
Auðvitað leitaði kvikan að veikasta hlekknum í fjallinu, Fimmvöruðháls. Því verður ekki stórt flóð.
![]() |
Gosið færist í aukana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 25.3.2010 kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. mars 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 236821
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar