1.3.2010 | 12:56
Hollenskur gálgahúmor
Þeir hafa húmor Hollendingar. Á vefsvæðinu thedutchiceland.com er búið að skipta Íslandi upp í tvö svæði rétt eins og Berlín forðum. Skuldugu landinu er skipt á milli nýlenduþjóðanna Hollands og Stóra-Bretlands. Hollendingar eru frekari á landrými.
Á vefnum er holl ráð fyrir skuldara og einnig er hægt að eignast part af landinu.
En þessi vefur er ekki alslæmur fyrir ferðaþjónustu hér á landi og fín landkynning.
Nú er spurning hvort orðatiltækið, Betra er illt umtal en ekkert umtal, eigi hér við.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. mars 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 236821
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar