21.12.2010 | 08:14
Hálfmánar
Það er ekkert betra en að borða hálfmána og horfa á almyrkva á tungli um leið. Stórmerkilegt, fullt tungla, stysti dagur ársins, vetrarsólstöður og almyrkvi.
Ég man eftir einni Tinnabókinni, Fangar í sólarhofinu, en þá bjargað Tinni sér og félögum á ævintýralegan hátt frá aftöku með því að frétta af sólmyrkva en það er önnur birtingamynd myrkva.
Nú er máninn kolsvartur og hálfmáninn búinn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 21. desember 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 291
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 238
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar