6.11.2010 | 14:32
Nútíma stríðsmynd
Nútímahernaður er fer mikið til fram í Netheimum. Síðustu stríðsfréttir koma frá Myanmar (Burma) en í byrjun mánaðarins var gerð gríðarleg árás, dreifð atlaga að þjónustumiðlun (DDoS). Afleiðingar hennar voru þær að netumferð lá niðri í landinu. Kraft árásarinnar má sjá í eftirfarandi mynd.
Óvíst er hverjir standa á bakvið árásina en mögulega er talið að herforingjastjórn landsins standi á bakvið árásina en kosningar eru í landinu, í fyrsta skipti í tvo áratugi. Markmiðið er að lama upplýsingaflæði fyrir kosningar og hafa þannig áhrif á niðurstöðuna.
Góðu fréttirnar eru þær að mannfall var óverulegt í þessari stórárás.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. nóvember 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 311
- Frá upphafi: 236811
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar