Nútíma stríðsmynd

Nútímahernaður er fer mikið til fram í Netheimum.  Síðustu stríðsfréttir koma frá Myanmar (Burma) en í byrjun mánaðarins var gerð gríðarleg árás, dreifð atlaga að þjónustumiðlun (DDoS). Afleiðingar hennar voru þær að netumferð lá niðri í landinu. Kraft árásarinnar má sjá í eftirfarandi mynd.

Óvíst er hverjir standa á bakvið árásina en mögulega er talið að herforingjastjórn landsins standi á bakvið árásina en kosningar eru í landinu, í fyrsta skipti í tvo áratugi. Markmiðið er að lama upplýsingaflæði fyrir kosningar og hafa þannig áhrif á niðurstöðuna.

Góðu fréttirnar eru þær að mannfall var óverulegt í þessari stórárás.

 

Myanmar


Bloggfærslur 6. nóvember 2010

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 311
  • Frá upphafi: 236811

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband