9.10.2010 | 10:13
Mun blog.is svara fyrirspurnum kl. 10.10 þann 10.10.10?
Já, ég tel svo vera.
Á morgun verður flott dagsetning, 10. október 2010, eða 10.10.10. Fólk er ávallt hrætt um að stórskaðlegir vírusar hefji göngu sína á sérstökum dagsetningum. Sagan segir svo. Til dæmis var þekktur vírus sem vaknaði ávallt upp á föstudeginum 13. Í kjölfarið kom Durban vírusinn á laugardeginum 14. Einnig óttuðust menn árþúsundaskiptin hvað vírusa varðar.
Þessi dagsetning 10.10.10 rímar á móti 01.01.01 vegna þess að þarna koma tvíundartölur fyrir. Það er því hjá sumum talin meiri hætta á ferðun en 02.02.02 eða 09.09.09.
En staðreyndin er sú að daglega er verið að uppgötva skaðlegar óværur á netinu, allt að 60.000 á dag og því er hver dagur sérstakur í þessum skaðlega heimi.
Því verður dagurinn á morgun, 10.10.10 ekkert verri en þessi fallegi dagur í dag.
Bloggfærslur 9. október 2010
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 310
- Frá upphafi: 236810
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar