6.9.2009 | 12:13
Norðmenn geta komist á HM
Eru hinir miklu íþróttablaðamenn Morgunblaðsins að klikka?
Í fréttinni stendur: "Norðmenn eru með 7 stig og ljóst að þeir fara ekki í umspil fyrir HM, enda eiga þeir ekki meira erindi þangað en lið Íslands miðað við leik liðanna í kvöld."
Mér sýnist Norðmenn eiga möguleika á að komast í umspil. Ef þeir vinna Makedóníu og Hollendingar halda sigurgöngu sinni áfram, þá verða Skotland og Noregur jöfn að stigum. Bæði verða með 10 stig. Norðmenn hafa þá bæði betri markatölu og einnig koma þeir betur úr innbyrðis viðureignum.
Hins vegar er það rétt hjá hinum miklu blaðamönnum Moggans. Norðmenn eiga ekkert erindi á HM.
Staðan fyrir síðustu umferð:
Leikir á miðvikudaginn, 9. september:
Skotland - Holland
Noregur - Makedónía
Skemmtileg staða getur einnig komið upp, vinni Makedónía Noreg og Hollendingar standa sína pligt. Þá verða Makedónía og Skotland með 10 stig.
![]() |
Norðmenn sluppu fyrir horn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 6. september 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 236838
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar