29.8.2009 | 17:10
Aldrei víti á OT
Það er alltaf gamla góða sagan, þau eru sjaldséð víti gestanna á Old Trafford.
Arshavin svarað vel fyrir sig, 24 sekúndum eftir samsærið skoraði hann gott mark! Svona gera ekkert annað en alvöru menn.
Tölfræðin er skemmtileg. Í síðustu 68 leikjum í Úrvalsdeildinni sem Arsenal hefur leitt í hálfleik hefur leikur ekki tapast. Vonandi fer teljarinn í 69 eftir leikinn í dag.
Gallas er út um allt. Mikið hefur Vermaelen haft góð áhrif á bardagmanninn.
![]() |
Manchester United lagði Arsenal, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. ágúst 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 236839
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar