Adebayor ekki sá vinsælasti á Emirates

Stuðningsmenn Arsenal hafa gert síðasta keppnistímabil upp og kusu þeir Robin van Persie leikmann tímabilsins. Hafði hann nokkra yfirburði í kosningunni og þakkaði fyrir sig með því að skrifa undir samning til langs tíma.

Fjórir efstu í kjörinu ár arsenal.com urðu:

Robin van Persie 35.3%
Andrey Arshavin  19.4%
Manuel Almunia   10.4%
Samir Nasri           8.1%

Athygli vekur að  hinn dýri Tógómaður, Emmanuel Adebayorsem er full oft rangstæður og snillingurinn Cesc Fabregas komust ekki á listann. Mikið hefur verið rætt um sölu á Adebayor til Manchester City. Síðustu sölutölur eru nokkuð háar. Vonandi  fer Adebayor, leikmaður ársins í Afríku fyrir metfé á samdráttartímum. Það kemur maður í manns stað en ég á eftir að sakna afrísku töfranna. Eitt besta mark sem maður hefur séð kom frá Ade á móti Villareal (1-1) í Meistaradeildinni i vor. Hjólhestaspyrna neðst í markhornið.


mbl.is Manchester City á eftir Adebayor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júlí 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 236848

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband