1.6.2009 | 21:06
Þjóðin að þroskast
Þetta eru óvænt tíðindi. Þjóðin er að þroskast. Það er ýmislegt jákvætt að gerast þó helsjúkt bankakerfi eftir nýfrjálshyggjuna sé að tefja uppbygginguna.
Evrópuumræðan er komin í farveg á Alþingi og þjóðin mun eiga síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfsvíg eru færri en á sama tímabili og færri fyrirtæki farið á hausinn en reiknað hafði verið með. Jákvæðar fréttir af IceSave og Ögmundur að hitta Dalai Lama. Einnig er góð stemming fyrir nýsköpun sem fer að telja niður atvinnuleysistölur.
Ég hlakka til þegar ríkisstjórnin afnemur verðtrygginguna og að innkalla kvótann í áföngum.
![]() |
Stuðningur við stjórnina eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. júní 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 14
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 236850
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar