Plan B

Ég gerði áætlun um stuðning við lið í Meistaradeildinni. En þær eiga það til að breytast.

Upphaflega áætlunin, A, var að styðja Arsenal til sigurs í keppninni.  Það gekk ekki eftir.  Þá var gripið til áætlunar B, að styðja Barcelona og vona að liðið færi alla leið.    Það leit hins vegar lengi út fyrir að þriðja áætlun, C, að Chelsea færi í úrslitaleikinn gengi eftir. En það breyttist á 93. mínútu. Áætlun M er nefnilega ekki inni í myndinni!


mbl.is Iniesta skaut Barcelona í úrslitaleikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. maí 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 236854

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband