6.5.2009 | 21:34
Plan B
Ég gerði áætlun um stuðning við lið í Meistaradeildinni. En þær eiga það til að breytast.
Upphaflega áætlunin, A, var að styðja Arsenal til sigurs í keppninni. Það gekk ekki eftir. Þá var gripið til áætlunar B, að styðja Barcelona og vona að liðið færi alla leið. Það leit hins vegar lengi út fyrir að þriðja áætlun, C, að Chelsea færi í úrslitaleikinn gengi eftir. En það breyttist á 93. mínútu. Áætlun M er nefnilega ekki inni í myndinni!
![]() |
Iniesta skaut Barcelona í úrslitaleikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 6. maí 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 236854
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar