UT-dagurinn

Það var fallegur dagur í dag. Það var einnig UT-dagurinn í dag.  Verkefni mitt í dag var hins vegar að sitja fyrir svörum í úttekt vegna ISO/IEC 27001 öryggisvottunar og ISO 9001 gæðavottunar hjá BSI. Það gekk mjög vel.

Eftir öll svörin, var haldið á fund hjá faghópi um upplýsingaöryggi hjá Stjórnvísi. Nýjar ógnir Internetsins og þær árásir sem mest eru notaðar í dag og varnir gegn þeim. 

Joakin Sandström frá nSensa fræddi okkur um breytingar á árásum, eCrime. Þær eru að verða sífellt þróaðri og hugbúnaður sem sóttur er á Netið er orðin helsta öryggisvandamálið. Hefðbundnar vírusvarnir ráð ekki við nýjustu útgáfur af vírusunum og það sé engin einföld lausn til.

Að lokum er best að enda þetta ut-spjall á því að segja frá hremmingum BBC og Click verkefni þeirra í mars síðastliðnum.

 


Bloggfærslur 19. maí 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 236854

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband