29.4.2009 | 22:37
33% líkur á úrslitaleik hjá Arsenal
Lið sem vinnur 1-0 á heimavelli í Meistaradeildinni er með um 70% möguleika farseðli í næstu umferð. Því er staða United mun betri en Arsenal á að komast í úrslitaleikinn. Markvarsla Almunia jók líkurnar mikið. En það eru þrjár kúlur af tíu í pokanum og alltaf möguleiki á að Arsenal-kúla verði dregin.
Komi United kúla úr pokanum, þá verður Arsenal með númerið hans Fabregas enn einni keppninni. Fjórða sætið í deild, bikar og Meistaradeild Evrópu er ekki nógu metnaðarfullt.
Því þarf að brjótast áfram. Lykill að því er að fá Robin van Persie í gang fyrir leikinn á þriðjudag en hann getur gert óvænta hluti. Einnig þarf að ná Silvestre úr vörninni.
![]() |
Sanngjarn sigur Evrópumeistaranna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. apríl 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 236869
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar