22.4.2009 | 00:23
Liverpool 4 Arshavin 4
Svona eiga knattspyrnuleikir að vera. Mörk og spenna. Merkilega við þessi úrslit er að pressan verður minni á Manchester United í Úrvalsdeildinni, og því geta þeir einbeitt sér betur að Meistaradeildinni. En Arsenal á tvo leiki framundan við þá á næstu tveim vikum. En menn eiga alltaf að gera sitt besta, annað er svindl.
Nú er að bæta vörnina hjá Arsenal, líst ekki vel á að hafa Manchester-jálkin hann Silvestreí hjarta varnarinnar á móti United.
Fjögur mörk Arsenal-leikmanns eru ekki orðin óalgeng á Anfield. Man vel eftir fernu Julio Baptistaí byrjun janúar 2007 í Carling Cup. Leikar fóru 3-6 fyrir Arsenal.
![]() |
Benítez: United með undirtökin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. apríl 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar