7.3.2009 | 22:37
Handknattleikur 8. flokkur
Í Mýrinni var haldið TM-mót í 8. flokki í handbolta. Mótið var skipulagt af Stjörnunni og tókst vel til. Það er mikill handboltaáhugi á landinu. Framtíðin er björt.
Reglur eru örlítið frábrugðnar hefðbundnum leik. Í hverju liði eru fjórir leikmenn. Þrír útileikmenn og einn í marki. Markvörður má þó spila í sókn. Ekki eru hraðaupphlaup, missi sóknarlið boltann, þá þurfa varnarmenn að snerta línuna hjá marki sínu áður en sókn hefst. Allir eru sigurvegarar og fá verðlaunapening. Mörk eru ekki talin.
Eitt af fjórum liðum HK sem að fara yfir leikkerfin.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. mars 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 236870
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar