6.3.2009 | 23:52
Mengun
Gekk í vinnuna í kyrra og fallega veðrinu og snjónum í morgun með iPod í eyranu. Var að kryfja lagið "White As Snow", sem er hugljúft gítar og hljómborðslag frá U2. Það átti vel við á leiðinni upp úr Fossvoginum. Þegar ég kom að gatnamótun Bústaða- og Réttarholtsvegar áttaði ég mig á því hvað dagurinn bæri í vændum. Mengun.
Svifrik sveif yfir götunni og koltvísýringur frá bílunum fylgdi með. Alla leið niður í lungu.
Hvílík rústun á fallegum degi. Ég passaði mig að draga sem minnst andann þegar ég þrammaði yfir götuna. Mér var hugsað til lagsins sem hljómaði í eyrum mér en boðskapur dagsins var orðinn, "Black As Sand".
Bloggfærslur 6. mars 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 236870
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar