23.3.2009 | 00:00
44
Fjörutíuogfjórir, 44, eru náttúruleg tala og tekur við af tölunni 43 og er undanfari tölunnar 45. Fyrir mig táknar talan að ég er orðinn 44 ára gamall í dag. Þetta er falleg tala, slétt og auðveld að muna. Hún segir að ég er búinn að ferðast 44 skemmtilega hringi í kringum sólina. Upplifa 528 mánaðarmót.
Í rómverskum tölum er aldurinn táknaður: XLIV, í tvíundartölum: 101100 og Hex: 2C 16
Fjörutíuogfjórir er tribonacci tala, hamingju tala og áttflata tala. Frumefnið Ruthenium, Ru, hefur sætistöluna flottu en rúþen notað í málmblendi er harður og stökkur málmur. Frumþáttun:
- Skráningarnúmer á veiði- og hvalaskoðunarskipinu Sigurði Ólafssyni, SF-44 frá Hornafirði.
- Landskóði í símanúmerum til UK
- Slóði, US Route 44, hraðbraut milli New York og Massachusetts
- Pókerafbrigði
- Barack Obama er 44. forseti Bandaríkjanna
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. mars 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 236870
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar