6.2.2009 | 23:37
Dagur stærðfræðinnar - Þríhyringur
Dagur stærðfræðinnar er í dag. Þema dagsins er þríhyrningur. Skemmtilegt fyrir Hornfirðinga. Stærðfræði er grundvöllur ýmissa annarra greina vísinda á borð við eðlis-, verk-, tölvunar- og hagfræði.
Hvet ég áhugamenn um stærðfræði til að taka þátt í stærðfræðigetraun Digranesskóla, Perunni. Það eru oft mjög skemmtilegar þrautir þar. Ég tel mig vera búinn að leysa þraut 117 rétt en vill ekki gefa upp svarið strax. Þekking á þrýhyrningum, hornafræðum og formúla Evklíðs, a2+b2=c2, kemur að notum.
Þríhyrningarnir tveir á myndinni eru einslaga (hafa sömu hlutföll), en eru misstórir.
Hve langt er frá A til O (mælt í cm)?
Vísindi og fræði | Breytt 8.2.2009 kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2009 | 13:23
Þegar ég verð stór...
Föstudagur í dag, falleg helgi framundan. Bretar að snjóa í kaf. Því kemur þetta heimaverkefni mér í hug.
Bloggfærslur 6. febrúar 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 6
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 236874
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar