Dagur stærðfræðinnar - Þríhyringur

Dagur stærðfræðinnar er í dag. Þema dagsins er þríhyrningur. Skemmtilegt fyrir Hornfirðinga. Stærðfræði er grundvöllur ýmissa annarra greina vísinda á borð við eðlis-, verk-, tölvunar- og hagfræði.

Hvet ég áhugamenn um stærðfræði til að taka þátt í stærðfræðigetraun Digranesskóla, Perunni. Það eru oft mjög skemmtilegar þrautir þar.  Ég tel mig vera búinn að leysa þraut 117 rétt en vill ekki gefa upp svarið strax.  Þekking á þrýhyrningum, hornafræðum og formúla Evklíðs, a2+b2=c2, kemur að notum.

 

Þríhyrningarnir tveir á myndinni eru einslaga (hafa sömu hlutföll), en eru misstórir.
Hve langt er frá A til O (mælt í cm)?

atraut117


Þegar ég verð stór...

Föstudagur í dag, falleg helgi framundan. Bretar að snjóa í kaf.  Því kemur þetta heimaverkefni mér í hug.

skoflur.jpg


Bloggfærslur 6. febrúar 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 236874

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband