Íslandsmót í Hornafjarðarmanna

Um síðustu helgi var Íslandsmótið í Hornafjarðarmanna haldið. Undankeppni fór fram í Skaftfellingabúð og tóku 54 slungnir spilarar þátt. Helmingur keppenda komst áfram í fyrstu hindrun og þrír síðustu spiluðu til úrslita á Þorrablóti Hornfirðinga.

Sigurvegari var Kjartan Kjartansson, úr Mýrdal. Rúnar Þór Gunnarsson hafnaði í öðru sæti og Brynjar Eymundsson í því þriðja.

Það var fín stemming í Skaftfellingabúð, en Svavar M. Sigurjónsson náði að fanga stemminguna skemmtilega á mynd.

IMG_5649a


Bloggfærslur 18. febrúar 2009

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 236874

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband