25.11.2009 | 10:56
Pakkhúsið besta tónleikahúsið
Hin fjölhæfa hljómsveit Hjaltalín er á hljómleikaferðalagi um landið. Í Rokklandi var Sigríður Thorlacius í viðtali hjá Óla Palla. Hún var spurð um það hvaða staður hefði verið bestur.
"Á Höfn", svarði hún. Pakkhúsið er besti staðurinn. Gott hljóð, góð nálægð og eflaust frábærir tónleikagestir.
Sama sagði Snorri Helgason fyrr í vikunni. Pakkhúsið er að rokka.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 25. nóvember 2009
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 204
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar