2.11.2009 | 22:03
Nettómót í 7. flokk
Á laugardaginn var Nettómótiđ í 7. flokk haldiđ í Reykjaneshöllinni. Keppt var í fjórum deildum, Meistaradeildinni, Ţýsku deildinni, Íslensku deildinni og Ensku deildinni.

HK var međ tvö liđ, eitt í hvorri deild og bar nafniđ HK City í Ţýsku deildinni.
Keppnisfyrirkomulag var ţannig ađ tíu liđ voru í Meistaradeildinni en 9 í ţeirri ţýsku og var leikiđ í deildunum á víxl. Leiktími var 6 mínútur og tvćr til skipta.
Sjö leikmenn voru í hvoru liđi og var leikađferđ HK 2-3-1.
Ţví voru 9 leikir í Meistaradeildinni. Leikmenn HK stóđu sig frábćrlega í sínu fyrsta stórmóti, uppskáru 7 sigra, gerđu eitt stórmeistarajafntefli og lutu einu sinni í gras. Varnarleikurinn var traustur og sannađist ţađ fornkveđna, ef ţú fćrđ ekki á ţig mark, ţá tapar ţú ekki.
Reynir Sandgerđi spilađi fast gegn HK-ingum. "Geđveikt erfitt liđ", sagđi einn leikmađur HK sársvekktur eftir leikinn en peysutog sást bregđa fyrir hjá Sandgerđingum.
Ómar Ingi ţjálfari náđi vel til hinna ungu leikmanna og var árangurinn eftir ţví, stórgóđur.
Ađ loknu móti fengu allir leikmenn verđlaunapeninga enda allir sannir sigurvegarar. Síđan var slegiđ upp pizzuveislu. Skipulag Keflvíkinga var til fyrirmyndar. Allar tímaáćtlanir stóđust og gekk mótiđ vel fyrir sig.
Meistaradeildin
HK - FH City 1 : 0 Ari
HK - Fylkir 1 : 0 Felix
HK - Fylkir Utd. 0 : 0
HK - Ţróttur V. 2 : 0 Ari 2
HK - Keflavík City 2 : 0 Ari, Pétur
HK - Reynir S. 1 : 2 Pétur
HK - Keflavík 2 : 0 Ari, Pétur
HK - Grótta 3 : 0 Felix, Pétur, Ari
HK - FH 3 : 0 Elliot, Ari, Felix
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 2. nóvember 2009
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 204
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar